NAD C270

Þetta er kraftmagnari frá NAD – smíðaður í Kína.   

Öflugur og duglegur.

Hann er með sk. power envelope system og því flókið að lagfæra ef úr lagi gengur.      Rásateikningarnar sem fylgja honum eru mikið torf og ekki fyrir óvana að rekja sig í gegn um.

Útgangar í þessum eru:

í hvorri rás

  • 2SA1943       x3 í hliðtengingum
  • 2SC5200      x3 í hliðtengingu

Aðrir varahlutir

2SA872A