Erum komin með dágott safn af Vero-board PCB. Það er nauðsynlegt fyrir þá sem eru að leika sér í rafeindatækni.
Sjá á Lager
Maggi
Verslun og vefverslun, Íhlutir og smávörur. Viðgerðir á hljómtækjum, Yfirfærslur á stafrænt form, Smíðar og hönnun hljómtækja.
Upplýsingar um fyrirtækið, nýjar vörur og það sem er að gerast.
Erum komin með dágott safn af Vero-board PCB. Það er nauðsynlegt fyrir þá sem eru að leika sér í rafeindatækni.
Sjá á Lager
Maggi
Þetta tæki var að bætast í tækjakost verkstæðisins. Þetta er 8-rása Digital upptökutæki sem tekur upp á VHS spólur! Já það er rétt. Og gerir það eins og engill. Þetta er frá því rétt fyrir tíma margra rása upptaka í tölvum. 8 rásir og allt tímastampað. Ég hef gaman að grúska í svona löguðu. Maður þarf að „Formata“ VHS spólurnar fyrir notkun. Um það bil 60 mínútna upptaka næst af 180 mín spólu.
Þetta var flott viðbót á sínum tíma og spólurnar kostuðu klink.
Góðvinur verkstæðisins lagði þetta í púkkið.
Þannig að ef einhver á VHS-Digital-Audio upptökur er möguleiki á að bjarga því.
Maggi
Vorum að fá góða sendingu af díóðum í þessari seríu.
Þetta eru 3A díóður með spennuþol frá 50V upp í 1000V
Eru hér á Lagernum, ein vara en mörg afbrigði
Maggi