Covid mál

Það þarf varla að taka fram að þessir fortakslausu tímar, sem við höfum verið að upplifa,   hafa harkaleg áhrif á lítið fyrirtæki eins og þetta.

Segja má að við höfum lagst í hýði.     Erum það enn.

Engin starfsemi hefur verið undanfarnar vikur.

Vonandi getum við opnað aftur þegar sól hækkar og samfélagið kemst aftur í eðlilegra horf.

Maggi