Gamalreyndur gullmoli sem tekur enn mörgum fram í hljómgæðum.
Afskaplega ljúfur í keyrslu
Þótti smart að hafa tengin lárétt á hillu aftan á frekar en beint á bakhliðinni.
Veiki punkturinn hér eru hátalaratengin. Stundum hafa menn sett ný „Banana-tengi“ hér.
Varahlutir í NAD 3020
Útgangarnir:
- 2N3055
- 2N2955
M.


Hér er virkilegur hlunkur frá NAD. Byggður eins og skriðdreki og þungur eftir því. Nær 30 kg!
Þetta er kraftmagnari frá NAD – smíðaður í Kína.