Þetta er CD spilari frá NAD. Einfaldur en margir halda tryggð við hann vegna þess að hann bilar lítið og hljómar bara vel, enda frá NAD
Laserinn í þessum var búinn á því og saddur lífdaga. Auðvelt er að skipta um hann og það gerði ég hér. Einnig þurfti að skipta um baklýsingar-perurnar við display.
KSS-150A, Laser Pickup eining. f/CD
Virkar eins og engill eftir þetta.
Maggi