Glæsilegt og vandað 4-rása Reel-Reel segulbandstæki frá Teac.
Hægt að taka upp fjórar (4) rásir á tape í eina átt eða 2+2 í sitthvora áttina. Stórir og flottir Analog mælar.
Þetta var flokkað sem „Semi-Professional Recorder“
Það sem hér þurfti að gera var að yfirfara Input rásirnar/mix og NAB eq magnarana. Allt mekaniskt í fullkomnu lagi. Bremsur og hraðastýringar.
Maggi