Pioneer RT-707

Pioneer RT-707

Glæsilegt tæki frá Pioneer.   Allt direct-drive,  engar reimar nema á teljaranum.    Analog mælar.  Spilar í báðar áttir.

Tækið sem hér var, var með hraðavillu og óhreinindi í skipturum. 

Sjá Pioneer RT-909

Maggi

 

 

Pioneer RT-909

Pioneer RT-909

Flaggskip Pioneer í Reel/Reel segulböndum á sínum tíma.   Afar glæsilegt og eftirsótt.   Spilar í báðar áttir, fluorescent VU mælar og teljari.

Ég fékk eitt svona í hendur með bilað capstan system og spilaði ekki.   Einnig voru báðir spólumótoranir (reel motors) með rangt offset þannig að tape rann ekki rétt.

Lagfæring gekk vel og ég lukkulegur.

Íhlutir í Pioneer RT-909

Maggi