
Glæsilegt tæki frá Pioneer. Allt direct-drive, engar reimar nema á teljaranum. Analog mælar. Spilar í báðar áttir.
Tækið sem hér var, var með hraðavillu og óhreinindi í skipturum.
Sjá Pioneer RT-909
Maggi
Verslun og vefverslun, Íhlutir og smávörur. Viðgerðir á hljómtækjum, Yfirfærslur á stafrænt form, Smíðar og hönnun hljómtækja.
Pioneer segulbönd
Glæsilegt tæki frá Pioneer. Allt direct-drive, engar reimar nema á teljaranum. Analog mælar. Spilar í báðar áttir.
Tækið sem hér var, var með hraðavillu og óhreinindi í skipturum.
Sjá Pioneer RT-909
Maggi
Flaggskip Pioneer í Reel/Reel segulböndum á sínum tíma. Afar glæsilegt og eftirsótt. Spilar í báðar áttir, fluorescent VU mælar og teljari.
Ég fékk eitt svona í hendur með bilað capstan system og spilaði ekki. Einnig voru báðir spólumótoranir (reel motors) með rangt offset þannig að tape rann ekki rétt.
Lagfæring gekk vel og ég lukkulegur.
Maggi
Þetta tæki er með þeim flottari frá Pioneer. Smíðað um 1978 hér um bil. Ekkert til sparað og glæsileikinn auðsær.
Það er eiginlega heiður að hafa svona tæki í höndunum og koma í lag. Hér sést þegar ég var að klára.
Maggi