Opnunartímar verkstæðis

Almennt er opið er á verkstæðinu 09:00 – 16:00 þriðjudaga til föstudaga.

Á mánudögum er lokað.   

Þá sinni ég kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands.  Rafeindavirkjun og handverk.  Það tekur mánudaginn til hliðar hjá mér.

Í hádeginu erindast ég stundum og er þá ekki á staðnum.

Þess utan eftir samkomulagi en þá er best að hringja á undan sér í síma 699-7684,   athugið þó að ég er einn af þessum sem ekki er með samgróning við símann minn.     Síminn er geymdur á vinnuborðinu.   

eða á e-mail:  verksted@tubes.is

Maggi

 

Hvernig mælum við reimarnar?

Ég nota ákveðna mælingu til að halda utan um þessar reimar. 

Þ.e.a.s Reimar sem merktar eru B-F,  B-R,  B-SQ á lagernum.

Þetta eru reimar með flatan, rúnnaðan eða kassalaga þverskurð.

Ég mæli reimarnar tvöfaldar á reglustiku.  Þannig næst, á einfaldan hátt,  nokkuð nákvæm mæling.

Sú mæling er hluti partnúmersins.

Til dæmis,   B-F 270 x 6 x 0.5 er reim sem er:

  • B-F  flöt reim
  • 270 mm í tvöfaldri mælingu
  • 6 mm breið
  • 0.5 mm þykk
    • 172 mm í þvermál þegar hún liggur sjálf
    • 540 mm ummál

Ef við mælum reimina tvöfalda er hægt að reikna ummálið með því að leggja hana á tommustokk og mæla þannig  (= 2 x mælingin)

Sjá Reimar á Lagernum

 

 

Alesis Adat-8

Þetta tæki var að bætast í tækjakost verkstæðisins.   Þetta er 8-rása Digital upptökutæki sem tekur upp á VHS spólur!    Já það er rétt.     Og gerir það eins og engill.    Þetta er frá því rétt fyrir tíma margra rása upptaka í tölvum.     8 rásir og allt tímastampað.    Ég hef gaman að grúska í svona löguðu.    Maður þarf að „Formata“ VHS spólurnar fyrir notkun.   Um það bil 60 mínútna upptaka næst af 180 mín spólu.

Þetta var flott viðbót á sínum tíma og spólurnar kostuðu klink.

Góðvinur verkstæðisins lagði þetta í púkkið.

Þannig að ef einhver á VHS-Digital-Audio upptökur er möguleiki á að bjarga því.

Maggi

 

Tækjalisti

Útganggstig magnara

Þessar gerðir tækja hafa lent hér til viðgerða eða athugana.

(er að smíða nánari listingu)

Accoustic Research
Accoustic Solutions
Ace
Acer
Acurus
Aiwa
Akai
AKG
Akira
AMI-Rove
Amstrad
AR
Ashdown
Audio Research
Audio-Lab
Australian Monitor
Axis
Bang og Olufsen
Behringer
Beko
Bel-Air
Bird
Blaupunkt
Bowers & Wilkins
Cambridge Audio
Canon
Cary Audio Design
Casio
Cayin
Chamberlain
Coby
Compact
Conrad Johnson
Crown
Daewoo
Dali
Denon
Dual
Dynaco
Dynacord
Farfisa
Fender
Finlux
Fisher
Fluke
Funai
Gemini
Goldenear
Goldstar
Grundig
Hammond
Harman Kardon
Harry
Hasselblad
Heathkit
Hitachi
HP
InFocus
ITT
JBL
Jolida
JVC
KEF
Kenwood
Kiss
Kolster
Korg
Leader
Lenco
LG
Loewe
Luxman
Luxor
Marantz
Mark
Marshall
Matchless
Maxon
Mcintosh
MesaBoogie
Mitsubishi
Music Man
NAD
Nec
Nikko
Nilfisk
Noblex
Nokia
Nordmende
Onkyo
Opera
Orange
Orion
Ortofon
Panasonic
Paradigm
Peavey
Phase Linear
Philips
Phoenix
Pioneer
Powersoft
Quad
Radionette
Rane Digital
ReVox
Ridgid
Roadstar
Roland
Rolls
Rotel
Sahara
Sampo
Samsung
Sansui
Sanyo
Schneider
Scott
Sennheizer
Sharp
Sherwood
Siemens
Solton
Sonic Frontiers
Sony
Sovtek
Superscope
Symetrix
Tandberg
Tascam
Tatung
TC Electronic
Teac
Technics
Tektronix
Telefunken
Tesla
Tesvor
Teufel
Thomson
Thorenz
Thule
Toshiba
Transmare
Trio
TubeAmps
Unicord
United
Universum
Vestel
Vincent
Vivanco
Workin
Yaesu
Yamaha
Yorkville
ZyXel