Sumir velta fyrir sér hvað standi eiginlega á bak við númerin sem eru á lömpunum. Það eru ákveðin kerfi á bak við það.
í þessari grein fjalla ég um nafngiftir lampa eins og tíðkuðust í Evrópu. Þessar hefðir eru enn virtar og notaðar við framleiðsluna í dag.
Fyrsti stafur er glóðarspenna eða straumur, annar og þriðji lýsa hvers konar element eru í lampanum og númerið lýsir sökkulgerð og eiginleikum. Þetta er sótt m.a. á Wikipedia
t.d. ECC82 hér er með 6.3V glóð, tvær smásignal tríóður og er með 9BA sökkul
ECL81 væri 6.3V glóð, smásignal tríóða og pentóða í sama húsi og með 9BA sökkli. (9-pinna)
EL34 er þá lampi með 6.3V glóð og einni pentóðu og verandi með octal sökkul.
GZ32 væri þá afriðilslampi (tvær díóður) með 5V glóð og octal sökkli
Lesa áfram „Nafngiftir á lömpum – Evrópa“