
Snotur, reimdrifinn plötuspilari frá Pioneer. Einn nokkurra í framleiðslulínu sem segja má að hefðist með PL-12D
Fallegur S-armur
Einn af þessum sem endast og endast.
Var smíðaður 1978-80.
Reimin í hann er : FBM23.6

Verslun og vefverslun, Íhlutir og smávörur. Viðgerðir á hljómtækjum, Yfirfærslur mynd- og hljóðefnis á stafrænt form, Smíðar og hönnun hljómtækja.