Pioneer PL-12D Plötuspilari

Plötuspilara eins og þessum, var ég að hjálpa á lappir.   

Gott eintak og vel með farinn.  Smíðaður 1972.    Nánast ekkert plast notað    Tregða í mótor og frávik í armlyftunni var það sem var að hefta hann.

4-póla Async motor eins og tíðkaðist á þessum árum.   Hér var gert ráð fyrir að smyrja legurnar í mótornum og eru 2 plastslöngur með einhvers konar kveik til þess.     ( sitthvor dropinn á ári! )

Maggi