Pioneer PL-15D

Pioneer PL-15D

Reimdrifinn Plötuspilari frá Pioneer.   Einn af þessum sem duga endalaust.    Ef passað er upp á að setja sitthvorn olíudropann í sérstaka leiðara við mótorinn – einu sinni á ári,  gefst mótorinn aldrei upp.

Hér þurfti að skipta um reimina, endurnýja og hreinsa feitina í spindillegunni og yfirfara antiskating.

Íhlutir í Pioneer PL-15D

M.