Fínn og flottur magnari frá Nikko. Nikko átti stutta sögu en framleiddu býsna góða tunera sem enn eru eftirsóttir.
Dálítið ljósashow við Input selectorinn. Skyldleiki við fyrri ára Pioneer innvols sjáanlegt.
Þessi þurfti lóðningavinnu við útgangana/driver-rásirnar. Skipta varð um þétta í spennustýringu og hreinsa þurfti í skiptara og stilli.
Gekk vel
Útgangarnir hér eru:
- 2SC2525 x2
- 2SA1095 x2
Maggi