Quad 22

Quad-22 formagnari

Quad 22 er formagnari til að keyra Quad II monoblock eða monoblock-ir.   Tekur straum og spennu frá þeim.

Afar flott og sérstök útfærsla á tónstillunum.   Það er hægt að stilla virkni Bass-Treble og þar með ráða brot-tíðninni.

Þessi gerð var í framleiðslu 1959-1967.   

Það er hreinn unaður að sjá handbragðið á innvolsinu hér. 

Quad-22 séð neðanfrá
Quad-22 séð ofanfrá

     

  • 2x EF86
  • 2x ECC83 / 12AX7

Sjá Quad II monoblock