Blátt plasmagas getur myndast innan á glerinu eða við götin á plötunni. Þetta stafar af hárri plötuspennunni, leyfum af loft-molekúlum sem orðið hafa eftir við framleiðsluna og fljúgandi elektrónum. Meira ber á þessu undir meira álagi, of hárri plötuspennu eða illa/van-stilltum Bias.
Þetta er eðlilegt. Rauður litur og hitablettir á plötunni eru það hins vegar ekki.
Sjá má flökt á blámanum eftir álagi lampans.
Maggi