Pioneer SA-7300

Ágætur magnari frá Pioneer.   Rúmt um íhluti og virkar vel.   Power mögnun í þessum magnara er í „Hybrid“ rásum fyrir hvora rás.    Þar eru útgangar og driver-rásir ásamt íhlutum plantað á hitaleiðandi grunnplötu sem síðan er skrúfuð á kæliplötuna.

Þessi þurfti þéttaskipti í spennustýringu og hreinsun á skipturum og stillum auk lóðninga á hybrid-rásunum.

Maggi

Power Amp Rásirnar heita:

  • SP-40W