Marantz SD 3020

Marantz CD 3020

Reisulegt Kassettutæki frá Marantz.   Þetta tæki var frábrugðið öðrum kassettutækjum að það gat tekið upp og spilað á tveimur hröðum.

4.75 cm/sek sem er normal og á 9.5 cm/sek.   Þannig náðust talsvert betri upptökur en helmingi styttri en venjulega og fæst tæki höfðu/hafa þennan fídus.

Hér þurfti að skipta um þétta í spennugjafanum,  laga Bias stillingar og head azimuth.  (hausa-halla)

Fínt á eftir

Maggi