Lýsing
- Kit sem þjálfar vinnubrögð við lóðningar
- Ekki al-einfalt í samsetningu, notar RDA5807 FM einingu, sem sér um nánast alla virknina. Engar spólur að stilla.
- Gengur á 4,5V DC
- Gengur líka á USB
- Skannar FM skalann og geymir stöðvar í minni.
- Ekki með Display
- Fínar leiðbeiningar