Bluetooth Audio Module væntanleg / komin

Við höfum nú fengið til prófana og gamans, Bluetooth Audio móttakara-einingu.

Gengur á USB-c eða Li-Ion rafhlöðu.

Mér dettur í hug að setja svona í eldri útvarpstæki og nota Audio magnarann í þeim.  Þannig fæst þessi notalegi hljómur en ekki bara úr útvarpinu.    Hér koma símarnir inn með endalaus streymi.

Hér er þetta á lager.

Maggi

ECC83 frá PSvane komnir

Við eigum von á nokkrum svona lömpum til prófana.  Frá PSvane.

Þeir eru nú komnir á Lagerinn.

Spennandi að sjá hvernig þeir koma út.

  •    Komnir í hús og hafa verið prófaðir,  Samvaldir  (matched)  með svipaðar tríóður.    Koma vel út í prófunum í RIAA magnarastigi.

Eru hér í verslun

Maggi