Zenerdíóður útskýrðar

Zener Díóður er hægt að nota til að búa til fasta spennu með lítilli gáruspennu í breytilegt álag.

Með því að taka hluta straums í gegn um díóðuna getur hún séð álaginu (R-load) fyrir stöðugri spennu.    Þær eru alltaf notaðar bak-spenntar (strikið á móti plús)

Zenerdíóður eru mis öflugar t.d. 500mW eða 1.3W

Allar Zenerdíóður þurfa straumtakmarkandi viðnám (Rs) frá input spennunni og stærðin á því markast af aflinu sem Zenerdíóðan á að ráða við.

Maggi