Darlingtonar eru í raun tveir transistorar í sama húsi. Þeir eru tengdir þannig saman að mjög mikil spennumögnun fæst.
Þessir tveir eru af sama kyni, NPN eða PNP.
Þetta er kallaður mögnunarstuðull eða hfe. Venjulegur transistor er kannski með hfe=100-200 en darlingtonar eru með 10x hærri mögnunarstuðul. hfe=1000-1200.
Darlingtonar eru stundum notaðir í útgangsstigum magnara en oftast eru menn að spara eitthvað með því.
M.