Kennslu-Kit

Við, á Verkstæði Magga, ráðgerum að fara flytja inn rafeinda-kit eða smáeiningar sem hentug eru til kennslu í rafeindatækni.

Miðað er við að þau séu auðveld í samsetningu.    Alltaf þarf þó að raða íhlutum rétt og lóða saman.   Mikilvægt er að öðlast færni í að lóða og þekkja góðar lóðningar frá hinum.

Það er gaman að geta klárað verkið og að það sé til gagns og virki.   Það gefur manni virkilega og eykur þrótt.

Fyrstu einingarnar verða að líkindum klukkur,  digital.    Síðan skoðum við Magnaraeiningar sem margir hafa áhuga til, sem og fleiri smá-einingar.

Þessu til viðbótar í sölu, verðum við með lóðbolta, tin og þráð (engar tin-sugur!) og helstu handverkfæri.

Maggi

Video/Audio-form sem við getum afritað

 

Við getum tekið afrit af eftirfarandi :

Video

    VHS format

 

  • VHS /PAL
  • VHS /NTSC

 

VHS-Compact Allt eins og á venjulegu VHS nema pakkað form. Þarf sérstakan Adapter til að spila í venjulegum VHS tækjum

 

 

 

 

 

 

  • VHS-c/PAL
  • VHS-c /NTSC 

  

8MM form. Hér kom Audio á digital formi frá byrjun

 

 

 

 

 

  • 8MM Standard
  • 8MM Hi
  • 8MM Standard /NTSC
  • 8MM Hi /NTSC
Mini-Dv Form, alveg digital frá byrjun.

 

 

 

 

 

  • Mini-Dv

 

Audio

 

 

 

  • Kassettum

 

Open reel spólur. Svona spólur voru algengar á heimilum fyrir margt löngu. Hér leynast oft gullmolar í upptökum.

 

 

 

 

 

 

 

  • Reel-reel audio upptökum, 1,3/2,4 tracks og 4-track, allar spólustærðir upp í 10.5″ en bara 1/4″ tape.
  • Reel-reel audio Mono – gamlar

 

Þetta er venjuleg LP Vinyl plata 33 1/3 snúninga á mínútu

 

 

 

 

 

 

 

  • Vinyl-plötum  33 og 45 snúninga

 

78 snúninga plata. Einstaka svona hefur komið hér inn.

 

 

 

 

 

 

  • 78-snúninga plötum

 

  • 8mm og Super8 kvikmyndir  (þessar eld-gömlu)

Til að skanna 8mm kvikmyndir

Maggi

Opnunartímar

Opið er á verkstæðinu 9-4 mánudaga til föstudaga.

Þá er ég við.  Í hádeginu erindast ég stundum og er þá ekki á staðnum.

Þess utan eftir samkomulagi en þá er best að hringja á undan sér í síma 699-7684,   athugið þó að ég er einn af þessum sem ekki er með samgróning við símann minn.     Síminn er geymdur á vinnuborðinu.   

eða á e-mail:  verksted@tubes.is

Maggi