Nokkur ljóð

Þetta ljóð varð til fyrir vestan,  þegar við bjuggum á Gufuskálum.   Aðdragandinn er með ljóðinu. 

Þrastamóðir

Stundum eru kaffikönnur með uppsteit.  Hér er saga úr Vallaskóla.  Heiðmar kemur við sögu.

Kaffisopinn

Ég heyrði sniðuga sögu.  Ellirey og fley nokkurt

Dala-Rafn

Þetta er frá þeim tíma er ég vann í Árvirkjanum.

Haukur fer

Einu sinni fórum við í bæinn – eitthvað að stússast og skoða skó en þetta varð niðurstaðan..

Keyptur bíll

Fyrir nokkrum árum var vinsælt að vera með leynivinabrall á vinnustöðum.

Leynivinir

Einhvern tímann varð klósettpappírsþurrð á salerni í Árvirkjanum

Nóta á salerninu í Arvirkjanum

Í tilefni af því að á heimilið barst bók með Limrum

Limrur nokkrar

Kaffibrúnn sófi?

Sófinn brúni

Maggi.