Ég er búinn að fá nokkra svona á Lagerinn.
6E2 Indicator lampi, Grænn skali á hliðinni. Sami lampi og EM84
Það er hægt að nota þessa í gömlum útvarpstækjum þar sem indicatorinn er farinn að dofna af elli.
Finna má hann á Lagernum hér
Maggi
Verslun og vefverslun, Íhlutir og smávörur. Viðgerðir á hljómtækjum, Yfirfærslur á stafrænt form, Smíðar og hönnun hljómtækja.
Upplýsingar um fyrirtækið, nýjar vörur og það sem er að gerast.
Ég er búinn að fá nokkra svona á Lagerinn.
6E2 Indicator lampi, Grænn skali á hliðinni. Sami lampi og EM84
Það er hægt að nota þessa í gömlum útvarpstækjum þar sem indicatorinn er farinn að dofna af elli.
Finna má hann á Lagernum hér
Maggi
Þessar notast beint í stað 8V 60-80mA glóðarpera – skalapera sem td. eru aftan við stóru skalana á útvarpsmögnurum eins og Marantz ofl. Þær perur eru að verða ófáanlegar.
Eru komnar á Lager
Warm White 29mm USA-Fuse LED lamp 8V AC
Fram að þessu hefur þurft að gera smávægilegar breytingar vegna þess að fyrri perur sem ég hef notað eru fyrir DC. Með þessum þarf ekki að breyta neinu og þær ganga beint í.
Eru til í verslun.
Maggi
Þetta er Dual Display Vu Meter eining. Venjulegur Logaritmiskur skali eins og vera ber. gengur á 9-12 VDc. Level stilli til að calibrera.
Hentugur á fronta en þarf að vera bak við Bezel – ramma.
Ég er búinn að fá þessa til prófunar .
Ef vel gengur verður þetta til á Lager hjá okkur.
Hér er þetta í vefversluninni
Maggi