Vorum að fá góða sendingu af díóðum í þessari seríu
Þetta eru 3A díóður með spennuþol frá 50V upp í 1000V
Eru hér á Lagernum, ein vara en mörg afbrigði
Maggi
Ultra Mineature Tactical rofar
Við vorum að fá til okkar sendingu af Tactical rofum sem eru afar smáir, einungis örfáir mm á kanta. Þeir eru talvert notaðir í tækjum þar sem pláss er af skornum skammti. Ég hef orðið var við að þá hefur vantað.
Verða hér á lagernum
Test PCB plötur
Svona test – prototype prentplötur eru að bætast við á lagerinn. Mjög hentugt ef verið er að prófa einhverja rás eða maður er að redda sér.
Með punktum en ekki strippum. (ekki Vero stripboards)
millibil milli punkta er 2.54mm og þykkt plötu er 1.6mm
Maggi