Verkstæðið í sumar.

Nú stend ég frammi fyrir að þurfa að gangast undir aðgerð á baki / hrygg.     Það verður á vordögum, sennilega í maí.   Eftir það þarf ég að huga að endurbata.

Þá get ég að líkindum klárað vorönnina í skólanum og ætla í framhaldi af því, ekki að vera  með starfsemi á verkstæðinu í sumar.  

Það þýðir að með vorinu eða eftir Apríl-Maí get ég ekki tekið við verkefnum.

Svo munum við taka upp þráðinn aftur í haust. 

Maggi