Fujifilm instax mini 12 myndavél

Við vorum að kaupa eina svona til prufu.   Við ætlum að nota hana við fermingar og giftingar sem framundan eru hjá okkur.   

Sumum finnst það skemmtileg viðbót við myndavélakassa sem senda myndir í síma eða SMS.

Mér finnst það alla vega.      Hún er einföld í notkun og auðvelt að skipta um filmukassettu.   

Smá nostalgí hér.

Hver veit nema við höfum þetta til leigu í framtíðinni.

Maggi