Glitský á himni

Glitský á himniÍ morgun gaf að líta glitský á himni.  Það gerist ekki mjög oft en getur verið ákaflega fallegt.   

Þetta gerist helst í stillum og þegar kalt er.    Glitský myndast og eru í háloftunum.   Sólin þarf að vera lágt á lofti til að þetta njóti sín. 

Ég stóðst ekki mátið að smella einni mynd.

Hér er skýring á glitskýjum hjá Veðurstofunni

Maggi