Glitský á himni

Glitský á himniÍ morgun gaf að líta glitský á himni.  Það gerist ekki mjög oft en getur verið ákaflega fallegt.   

Þetta gerist helst í stillum og þegar kalt er.    Glitský myndast og eru í háloftunum.   Sólin þarf að vera lágt á lofti til að þetta njóti sín. 

Ég stóðst ekki mátið að smella einni mynd.

Hér er skýring á glitskýjum hjá Veðurstofunni

Maggi

Gjaldskráin

Verkstæði Magga Hermannss, Úthaga 13, Selfossi

Gjaldskrá yfirfærslna á stafrænt form

 

Þessi verð miðast við afritun af einum miðli yfir á tölvutækt form, t.d ein videospóla yfir á minnislykil.

  • Skilast á USB flakkara eða minnislykli.  CD og DVD diskar eru nánast úr sögunni.

Sjá hér hverju við getum afritað af.

  • Nú getum við boðið upp á beint niðurhal frá netþjónum okkar.  (þó ekki stærstu söfn!)

Efni skilað í gegn um netþjónustu 

Þjónustugjald         550 kr.-

Myndefni skilað á Flakkara / Minnislykli/Yfir net     Verð m. Vsk

  • Efni að  30 mín      2162 kr.-
  • Efni að  60 mín      2752 kr.-
  • Efni að  90 mín      3156 kr.-
  • Efni að 120 mín     3572 kr.-
  • Efni að 150 mín     4561 kr.-
  • Efni að 180 mín     4912 kr.-
  • Efni að 240 mín     5473 kr.-

Hljóðgögnum skilað á Flakkara / Minnislykli/Yfir net    Verð m. Vsk

  • Efni að  30 mín      2141 kr.-
  • Efni að  60 mín      2366 kr.-
  • Efni að  90 mín      2981 kr.-
  • Efni að 120 mín     3499 kr.-
  • Efni að 150 mín     3771 kr.-
  • Efni að 180 mín     4123 kr.-

Afritun af 8mm / Super8  kvikmyndaspólum    Verð m. Vsk

  • 3″ spóla    3-4 mín            1998 kr.-
  • 5″ spóla     12-14 mín      2964 kr.-
  • 7″ spóla     14-30 mín     3790 kr.-

Slides myndir, pr stk

  • allt að 200 myndum       139 kr.-
  • yfir 200 myndum             108 kr.-

Magnafsláttur er háður spólufjölda og er eftirfarandi og reiknast þá af öllum spólunum:

  • 4-5 spólur 7%
  • 6-9 spólur  10%
  • 10-14 spólur 13%
  • 15-19 spólur  15%

Í stærri söfn ( 20 spólur + ) er hægt að fá tilboð.

Spólur þar með litlu efni ( innan við 5-7 mín ) eru gjarnan teknar saman sem ein.

Skilað á AVI formi en hægt að skila td. á MPEG eða öðru