DIN Hátalaratengi bætast við

 

Við vorum að fá svona tengi á lagerinn.

Þetta eru sk. DIN Spkr tengi.  Voru og eru notuð sem hátalaratengi á sumum mögnurum.  Til dæmis voru B&O magnarar með svona tengi um árabil.

Þessi eru þægileg að því leyti að ekki þarf að lóða neitt, bara skrúfað.

Að auki er kápan skrúfuð á, og situr mjög vel.

Þetta er hér á lagernum.