Heathkit AA-50 Lampamagnari

AA-50 frá Heathkit

   Svona magnari kom til viðgerðar hjá mér.   

Þá var hægt að kaupa ósamsetta og fylgdi þá þykk bók með hvernig maður á að bera sig að.   

Það skiptir máli hvernig vírar liggja og hvort þeir eru snúnir td. 

Þessi var með bilaða biasstýringu sem á endanum hefði eyðilagt alla útgangslampana.  (Seleníum díóða)   Sem betur fer slapp það til.

Ég er mjög ánægður með árangurinn og að rifja upp hversu hann hljómar vel!

Maggi