Lenco B55 Plötuspilari

Hér er einn af þessum sem ég kalla „Úlf í sauðargæru“.   Kom til mín um daginn. Eigandinn var að taka til á háaloftinu og sá hann.

Engin reim – heldur ekki direct drive.   Flott svissnesk nákvæmissmíð.

Ég er búinn að fara um hann höndum og nú spilar hann eins og engill.   Meira segja er í honum original pickupið og nothæf nál!    Þegar hún klárast skiptum við um pickup, því ekki fæst lengur í hann.

Hér er prófun í gangi.

 

Maggi