Sony TC-630D Reel to reel

Þetta tæki var að komast í lag hjá mér í dag.   Play/Rec skiptarasystemið alveg gróið fast – lagfært.  Mótorinn var nánast fastur.   Geymslutengd vandamál.  Einnig þurfti að laga halla á pressuhjólinu sem varð til þess að tape rann alltaf út úr skorðum og krumpaðist.

Ágætt tæki með 3 hausum þannig að hægt var og er að hlusta á upptökurnar af tape um leið og þær voru gerðar.

Maggi