Varðandi SP og LP á 8MM videospólum

Upptökur á 8MM videospólum voru stundum teknar upp í sk. Long Play Mode (LP) en ekki í ráðlögðu SP Mode (Standard Play)

Með LP var hægt að nálgast 90 mín upptökutíma á 60 mín spólu.

Fólk áleit að það væri að spara og spólurnar voru reyndar ekki beint ódýrar á þeim tíma.

Þessar upptökur eru mjög erfiðar í afspilun og hugsanlega bara af vélinni sem tekið var upphaflega tekið á.
Ég reyni allar vélar sem ég hef til umráða og reyni að stilla af bandstýringar til að stilla þetta saman og ná upptökunum

Hjá okkur er ekkert aukalegt gjald tekið af þessum spólum.

Maggi