Pioneer SA-8500 II

Þetta er einn að þeim allra flottustu mögnurunum frá Pioneer.   Gæti vel hugsað mér að eignast einn svona með tíð og tíma.

Sundurtekinn

Þurfti að skipta um eitthvað af þéttum hér og hreinsa í stillin og rofana.    Sjáið hvernig Bassa og Diskant stillin eru með hvort um sig þrjár mismunandi cross-over tíðnir sem stillingin virkar á.   Minnir á það sem Quad gerði á sínum 202 formagnara.

Eins loading á Phono cartridge

Þessi viðgerð gekk vel.

Maggi