Sony TC-540 Reel / Reel segulband

Sony TC-540 Reel-Reel

Svona tæki var nýlega í viðgerð hjá mér.   Smíðað fyrir 1973 því að Arnór bróðir átti svona tæki fyrir gos.

Hugsað sem Portable tæki.  Innbyggður magnari,  í hliðunum á því eru hátalarar og í tvöfalda lokinu voru aðrir tveir sem stillt var upp til hliðar við tækið.

Í þessari ártíð segulbanda var iðullega notaður async mótor sem hvurs hraði ákvarðast af 50 Hz netrafmagninu.  Sú stýring var biluð í þessu tæki ásamt reimum.

Tókst býsna vel til.

Maggi