Í tengslum við opnum verkstæðisins birtist eftifarandi grein í Dagskránni / Sunnlenska fréttablaðinu.
Þess má geta að Opna húsið hjá okkur var vel lukkað og margir góðir gestir litu við. Við upplifðum mikinn og góðan meðbyr og árnaðaróskir.
Takk fyrir