Ekki alveg splunkunýtt dót

Ég var að klára að koma þessum á lappirnar aftur.   Philips Stereo ferða-plötuspilari.   Viðarkassi og hátalarar.   Hefur þótt flottur.   Sennilega frá 1962-4.    Bara germaníum transistorar í tækinu.    Þeir eru nánast ekkert notaðir lengur og eru illfáanlegir.    Lagaði mótorinn,  pickuptengingar og spennugjafafilteringuna.

Hljómar furðu vel.

Maggi