Þessa gerð spennugjafa hef ég tekið til prófunar og í sölu ef hann kemur vel út.
Hentugur fyrir lampa formagnara.
Hann er ekki hannaður fyrir mikið afl eins og stærri magnara þurfa
Er full skermaður og nettur.
- 265V B+ með seinkun
- 6.3V fyrir glóðina
Hægt verður að sjá hann hér:
Spennugjafi, lampaformagnara, PS-Tube-03
Maggi