Smá-perur væntanlegar

Við eigum von á nýjum perum  sk. „sæðisfrumum“ á Lagerinn fljótlega.  

Nafngiftin er nokkuð augljós.   Þessar eru stundum notaðar á bak við mæla og countera í tækjum.   ekki er alltaf hægt að nota LED í staðinn.    Við fáum bæði 4mm og 5mm gerðir 6, 12 og 24V

 

á lagernum eru þetta þessar vörur

4mm 

5mm