6E2 Lampar fyrir nostalgíuna

 

Ég er búinn að fá nokkra svona á Lagerinn.

6E2 Indicator lampi,   Grænn skali á hliðinni.    Sami lampi og EM84

Það er hægt að nota þessa í gömlum útvarpstækjum þar sem indicatorinn er farinn að dofna af elli.

Finna má hann á Lagernum hér

Maggi