SMPS Spennugjafi fyrir lampamagnara

Hér er einn spennugjafi sem ég ætla að taka inn til prófunar.   

Er í pöntun / kominn

Hann er öflugur eins og þarf fyrir sæmilega magnara, 

 

  • 300V / 600mA plötuspenna
  • 12.6V / 4A glóðarspenna
  • 6.3V / 4A glóðarspenna

Sjálfvirk tímaseinkun á B+ um 30 sek á eftir glóðarspennunni

Nú er þessi kominn á svæðið og prófanir eru að fara í gang.

Meira um þetta hér þegar prófanir hafa farið fram. 

Hér er hann í vefversluninni

Maggi