Nýtt ár og betri tíð

Fallegur vetrarhiminn

Í dag var sérlega fallegur suðurhimininn með sólarglitru, gangandi skuggum og sólstöfum í allar áttir.   

Það er eins og að himnafaðirinn sé að lofa okkur bjartara ári.  

Við vonum það allavega. 

Anna Linda tók myndina í dag frá Votmúlaveginum

Maggi