8MM Video NTSC (USA)

Sony DCR-TRV310 NTSC 
Sony DCR-TRV310 NTSC 

Nú hefur verkstæðið eignast og fengið til afnota, 

Sony DCR-TRV310 NTSC 

cameru sem er fyrir 8MM videospólur og með NTSC kerfinu.    Hún spilar því 8mm Spólur sem eru teknar upp í NTSC kerfinu.  (Ameríska kerfinu)    Þær spilast ekki í tækjum framleiddum fyrir Evrópumarkað. 

Þetta hefur okkur vantað tilfinnanlega, því af og til koma spólur inn í afritun sem eru á NTSC formati.    Þær höfum við ekki getað afritað. 

Maggi