Sumarleyfi 2021

Nú fer verkstæðið í sumarfrí.   

Frá 14.6 og framyfir Þjóðhátíð verður lokað hér.   Þ.e.a.s.  við tökum ekki við nýjum verkefnum á þessu tímabili.  

Hins vegar er ég að ganga frá verkum sem komin voru inn og er að klára þau.  

Þau verða afhent eftir því sem verkast vill og við höfum samband við viðkomandi.

Bestu Sumar-kveðjur,  Maggi