Covid mál

Það þarf varla að taka fram að þessir fortakslausu tímar, sem við höfum verið að upplifa,   hafa harkaleg áhrif á lítið fyrirtæki eins og þetta.

Segja má að við höfum lagst í hýði um stund.     

Nú erum við að komast aftur í gang.

Vonandi horfum við fram á hækkandi sól og að samfélagið komist aftur í eðlilegra horf.

Maggi