Framtíð verkstæðisins

Við erum búin að standa frammi fyrir þeirri spurningu,  hvort þessi rekstur sé raunhæfur.

Mikið erum við búin að hugsa það fram og aftur.

Rekstrarkostnaður og skattaumhverfi er þannig að mjög erfitt er að láta enda ná saman með einum starfsmanni sem auk þess er í annari vinnu

Ég á hins vegar erfitt með játa mig alveg sigraðan.    Þó reyni ég að takmarka viðgerðavinnu eins og mögulegt er.    Hún reynist mér þyngst og aðstöðuleysið hamlandi.  

Yfirfærslur á mynd- og hljóðefni sem og vörusala verður í rólegri mynd áfram.

Þau tækjaverkefni sem voru komin inn fyrir sumarleyfi, verða að sjálfsögðu afgreidd.

Maggi