Mig langar verulega að geta boðið upp á þetta lampamagnarasett.
Hér er einfaldleikinn í fyrirúmi. SE (single ended) útgangar og engin tónstilli.
Það verður í prófun hér á verkstæðinu og í sölu ef vel gengur.
Þetta er skilgreint sem „bookshelf audio set“ ég held nú að meiri innistæða sé heldur en það.
Endilega fylgist með.
Maggi