Skalaperur og þróun

ég er farinn að nota LED lýsingar í þessum tilfellum.   Þá barf að velja mjúka birtu, ekki bláhvíta.

Í t.d. Marantz mögnurum, sem heilmikið er til af og fólk vill gjarnan eiga og nota, eru original perur sem eru eins og USA öryggi í laginu.   Þær eru 8V og 150 eða 200mA.

Með smá breytingum og nokkrum auka-íhlutum er hægt að nota LED hér í stað gömlu glóperanna.

Virkar flott og mjög „uniform“ birta.     Svo geri ég ráð fyrir mun betri endingu.

Búast má við þróun hér og að í fleiri mögnurum verði hægt að koma fyrir LED lýsingu í stað hinnar original glóperu-lýsingar.

Nú (2022)  er ég kominn með LED skalaperur sem ganga beint í magnarana og því þarf ekki að gera neinar breytingar!     

Eru hér á vef-versluninni.

Maggi