Tilboðsverk

Við gerum tilboð í stærri yfirfærsluverk.

Allar spólur eru teknar á sama verði, sama hversu mikið efni er á þeim.

Video form sem við getum afritað

Endilega sendið inn fyrirspurn með nafni, fjölda spóla, tölvupóstfangi og hvort útvega þurfi flakkarann.

Hann má ekki vera minni en 1TB og vera forsniðinn (format) sem NTFS.

Við getum leiðrétt það ef svo er.    Þetta er vegna þess hver skrárnar geta orðið stórar.

Við svörum eins fljótt og auðið er.

[contact-form to=“verksted@tubes.is“ subject=“Tilboð í yfirfærslu“][contact-field label=“Nafn“ type=“name“ required=“1″][contact-field label=“Tölvupóstur“ type=“email“ required=“1″][contact-field label=“Fjöldi spóla“ type=“text“][contact-field label=“Koma með eigin flakkara ?“ type=“select“ required=“1″ options=“Já,Nei – vinsamlega útvegið mér slíkan“][contact-field label=“Eitthvað sem þú vilt koma á framfæri ?“ type=“textarea“][/contact-form]

 

Tækjadót í kvikmynd

í kvikmyndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar

er talsvert notað af græjum,  heyrnartól og segulbönd.

Hver haldið þið að hafi verið fenginn að yfirfara það svo að virkaði?

Maggi

 

Hvað er blámi?

Svar:

Blátt plasmagas getur myndast innan á glerinu eða við götin á plötunni.  Þetta stafar af hárri  plötuspennunni,  leyfum af loft-molekúlum sem orðið hafa eftir við framleiðsluna og fljúgandi elektrónum.   Meira ber á þessu undir meira álagi,  of hárri plötuspennu eða illa/van-stilltum Bias.

Þetta er eðlilegt.  Rauður litur og hitablettir á plötunni eru það hins vegar ekki.

Sjá má flökt á blámanum eftir álagi lampans.

Maggi