RIAA er upptöku / spilunar-staðall fyrir Vinylplötur. Stendur fyrir Recording Industry Association of America
Þetta er nauðsynlegt forstig fyrir Pickup í plötuspilurum. Bæði afar lágt level og halli á tíðnikúrfu gera þetta nauðsynlegt.
Þessi gerð tengi-Innganga fer fækkandi á nútíma mögnurum (Phono Input)
Verkstæði Magga hefur hannað og smíðað sérstandandi RIAA inngangsmagnara með lömpum.
Ekki þarf að fjölyrða um tóngæði og skýrleik (detail) hljómsins.
Þetta er einnig eining sem hluti af Formagnara sem hannaður hefur verið hér og prototype smíðaður.
Þetta er eitt af því sem við sjáum í hyllingum að geta framleitt og leyft öðrum að njóta.
Maggi